top of page

Eflum kynheilbrigði

Leaf Pattern Design
Kynferðisleg viðbrögð og hegðun.png

Um efnið og höfund

Vefurinn er ætlaður öllum þeim sem vilja vinna með kynheilbrigði með börnum og ungmennum, hvort sem það eru foreldrar, námsráðgjafar, kennarar, stjórnendur eða áhugafólk um alhliða kynfræðslu. 

Höfundur síðunnar, Hilja Guðmundsdóttir, hefur starfað við málefnið og kennt kynfræðslu í 13 ár, og brennur fyrir þetta málefni. 

Alhliða kynfræðsla er ein mikilvægasta leiðin til að stuðla að heilbrigðum samskiptum og heilbrigðri kynhegðun. 

Höfundur býður einnig upp á fyrirlestra og/eða fræðslu um efnið og einnig vaxtarhugarfar (growth mindset), en lesa má lokaritgerðina inni á Skemmunni (eða hér með því að smella á hlekkinn) : Í kanínuholunni beið nýr raunveruleiki.  Hún fjallar um eflingu vaxtarhugarfars í skólastarfi. 

Allar ábendingar um efni, eða hvað sem er, endilega sendið þær á höfund síðunnar.

bottom of page