top of page
Líkamsvitund.png

Líkamsímynd
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin

Líkami einstaklinga skilgreinir ekki virði þeirra sem mannveru. 

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • útskýrt að líkamsburðir eru oft ákvarðaðir af erfðum, umhverfi og heilsuvenja.

  • rætt á gagnrýnin hátt að líkamlegt útlit skilgreinir ekki virði einstaklingsins sem mannveru.

  • sýnt margvíslegum líkömum virðingu og skilning.

Það er mikil fjölbreytni í því hvað einstaklingum finnst aðlaðandi í líkamlegu útliti annarra einstaklinga. 

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • lýst þeim breytileika sem fólki finnst vera aðlaðandi í líkamlegu útliti annarra.

  • rætt við samnemendur um að skoðun einstaklinga um hvað er aðlaðandi í líkamlegu útliti getur breyst með tíð og tíma og verið breytilegt milli menningarheima.

  • sagt frá því hvað þeim finnst vera að aðlaðandi líkamlegt útlit og hvernig það geti verið frábrugðið skoðunum annarra.

bottom of page