top of page
Consent.png

Samþykki og einkalíf
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin

Allir eiga rétt á því að ákveða hver megi snerta líkama þeirra, hvar og með hvaða hætti.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • skilgreint hvað felist í réttindum einstaklingsins til að ráða yfir eigin líkama.

  • greint frá því hvað teljist til "einkastaða" líkamans.

  • sagt frá því að allir ráða yfir eigin líkama.

  • sýnt með dæmi hvernig hægt er að bregðast við ef einhver snertir nemandann á þann hátt að honum líður óþægilega (t.d. segja "nei", "Farðu" og tala svo við einhvern sem nemandinn treystir).

  • borið kennsl á og lýst því hvernig hægt er að tala við foreldri/forráðamann eða einhvern sem nemandinn treystir ef þeim finnst einhver snerting óþægileg.

bottom of page