KYNFRÆÐSLA
Hér má finna ýmislegt efni sem höfundur síðunnar hefur útbúið í tengslum við eigin kennslu.
Athugið, efnið á þessari síðu er unnið af höfundi og má ekki dreifa eða nýta í hagnaðardrifnum tilgangi nema með leyfi höfundar @Hilja Guðmundsdóttir
01
Snípurinn
Snípurinn í allri sinni dýrð og önnur líffæri í kring með íslenskum heitum!
02
Tilfinningaspjaldið
Að þekkja eigin tilfinningar, hvaðan þær koma og hvernig hægt er að ná fram ákveðnum tilfinningum er mikilvægt að þjálfa meðal barna og fullorðinna.
Hvaða tilfinningu ert þú að upplifa akkúrat núna?
03
Alþjóðlegir dagar
Skemmtilegt er að nýta þá alþjóðlega daga sem eru til staðar og tengjast inn á það efni sem er hér útlistað á síðunni.
Hér má finna yfirlit yfir alþjóðlega daga og nánari upplýsingar um dagana sjálfa. Yfirlit yfir daga