top of page
Meðganga.png

Meðganga og getnaðarvarnir 
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin

Meðganga er náttúrulegt og líffræðilegt ferli sem hægt er að skipuleggja sérstaklega

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • greint frá því að meðganga hefst þegar sæði og egg sameinast og myndar okfrumu sem kemur sér fyrir í legi konunnar.

  • útskýrt að meðganga og æxlun er náttúrulegt líffræðilegt ferli og einstaklingar geta ákveðið fyrirfram að eignast barn (plönuð þungun).

  • útskýrt að öll börn eigi rétt og að vera elskuð og hugsað sé vel um þau.

  • áttað sig á að sum pör eiga í erfiðleikum eða geta ekki eignast barn.

bottom of page