top of page
KYNFRÆÐSLA
Venjur og áhrif jafningja á kynhegðun
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin
Jafningjaáhrif geta birst á margvíslega vegu og haft bæði góð og slæm áhrif.
Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :
-
skilgreint hvað hópþrýstingur er.
-
lýst dæmum af góðum og slæmum jafningjaáhrifum.
-
greint frá því að jafningjar geti haft góð og slæm áhrif á mann.
-
komið með dæmi um leiðir til að standast hópþrýsting.
-
leikið eftir jákvæða hegðun sem hefði áhrif á aðra.
bottom of page