top of page
Aðstoð og stuðningur.png

Að leita aðstoðar og stuðnings
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin

Vinir, fjölskylda, kennarar og samfélag geta og ættu að aðstoða hvort annað.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • lýst því hvað felist í traustverðugum fullorðnum einstaklingi.

  • lýst ólíkum leiðum sem fólk getur gert til að hjálpa hvort öðru.

  • áttað sig á að allir hafa rétt á því að njóta verndar og stuðnings.

  • lýst ólíkum leiðum til að leita aðstoðar og spyrja traustverðugan fullorðinn aðila um hjálp.

bottom of page