top of page
Aðstoð og stuðningur.png

Að leita aðstoðar og stuðnings
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin

Það er mikilvægt að meta hvaðan hjálpin og stuðningurinn er veittur, þar á meðal samtök sem bjóða slíka þjónustu og miðla, til að hafa aðgang að góðum og sönnum upplýsingum að þjónustu.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • greint frá því hvert hægt er að leita eftir aðstoð og stuðningi í tengslum við ófrjósemi, kynheilbrigði og réttindi.

  • skoðað á gagnrýninn hátt upplýsinga og stuðningsveitur sem bjóða upp á aðstoð í tengslum við kynheilbrigði, frjósemi, ofbeldi og áföll.

  • lýst/leikið eftir hvernig óska megi eftir aðstoð og stuðningi og áttað sig á því að það er styrkur í því að leita hjálpar.

bottom of page