top of page
Aðstoð og stuðningur.png

Að leita aðstoðar og stuðnings
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin

Það eru til margvíslegar leiðir sem hægt er að fara til að leita aðstoðar og stuðnings. 

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • áttað sig á hvenær mikilvægt er fyrir börn að leita aðstoðar (t.d. v/ofbeldis, áreitis, sjúkdóma) og geti greint hvers kyns aðstoð á við í hverju tilviki.

  • greint frá því að mikilvægt er að segja traustverðum fullorðnum einstaklingi frá ofbeldi, áreiti og ítrekaðri stríðni, og leita þannig aðstoðar.

  • greint frá því að við sumum vanda er mikilvægt að óska eftir aðstoð utan við skólann eða nærsamfélagið.

  • lýst leiðum sem hægt er að fara til að leita eftir aðstoð/hjálp, bæði í nærsamfélagi og almennar hjálparstofnanir.

bottom of page