top of page
KYNFRÆÐSLA
Gildi og kynferði
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin
Það er mikilvægt að þekkja sín eigin gildi, trú og viðhorf, geta rökstutt þau og áttað sig á hvernig þau hafa áhrif á réttindi annarra.
Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :
-
lýst eigin persónulegu gildum með tilliti til kynheilbrigði, kynferðis og kynhneigðar.
-
sýnt dæmi um hvernig persónuleg gildi og viðhorf geti haft áhrif á eigin ákvarðanatöku og hegðun.
-
borið kennsl á hvernig eigin gildi geti haft áhrif á réttindi annarra.
-
sýnt fram á mikilvægi þess að sýna umburðarlyndi og virðingu fyrir mismunandi gildum, trúm og viðhorfum.
-
varið og rökrætt eigin persónulegu gildi, viðhorf og trú.
bottom of page