top of page
KYNFRÆÐSLA
Líkamsímynd
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin
Allir líkamar eru einstakir og mikilvægt er að vera ánægður með eigin líkama.
Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :
-
greint frá því að allir líkamar eru einstakir.
-
útskýrt hvað felst í því að vera stoltur af eigin líkama.
-
kunnað að meta eigin líkama.
-
lýst því hvernig nemandanum sjálfum líður með eigin líkama.
bottom of page