KYNFRÆÐSLA
![með bakgrunn.png](https://static.wixstatic.com/media/586f74_39022dbc85a6484a8abd91537b23aaf5~mv2.png/v1/crop/x_0,y_69,w_1414,h_1592/fill/w_247,h_278,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/me%C3%B0%20bakgrunn.png)
Kyn, kynhneigð og kynferðisleg tjáning
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin
Kynferðislegar tilfinningar, fantasíur og langanir eru eðlilegar og eru viðvarandi í gegnum lífið þó að einstaklingur ákveði að bregðast ekki við þeim.
Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :
-
nefnt birtingarmyndir þess hvernig einstakingar tjá kyn sitt og kynhneigð.
-
greint frá því að kynferðislegar tilfinningar, fantasíur og langanir eru eðlilegar og ekkert til að skammast sín fyrir.
-
útskýrt af hverju sumir einstaklignar ákveða að bregðast ekki við sínum kynferðislegu tilfinningum, fantasíum og löngunum.
-
greint frá því að áhugi á kynlífi getur breyst með aldri og má tjá svo lengi sem maður lifir.
-
greint frá mikilvægi þess að virða þær margvíslegu leiðir sem einstaklingur fer til að tjá eigin kynvitund og kynhneigð, þvert á menningarheima og aðstæður.
-
komið með dæmi um leiðir til að stjórna eigin tilfinningum í tengslum við kynferðislega tilfinningar, fantasíur og langanir.
Aðrar hugmyndir
Ýmsir þættir eru til sem horfa má á til að skoða út frá markmiðunum.