top of page
Æxlun.png

Æxlun
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin

Meðganga hefst þegar egg og sáðfruma sameinast og frjóvgað egg tekur sér bólfestu í leginu.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • lýst því hvernig æxlun á sér stað, sér í lagi að það felist í sameiningu eggs og sæðis og að frjóvgað eggið taki sér bólfestu í leginu.

Meðganga er yfirlett 40 vikur og á þeim tíma fer líkami konunnar í gegnum miklar breytingar.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • lýst þeim meginbreytingum sem verða á líkama konu á meðan meðgöngu stendur.

  • sagt frá eigin hugsunum og tilfinningum í tengslum við þær breytingar sem verða á líkama konu á meðgöngunni.

bottom of page