top of page
mannréttindi.png

Mannréttindi og kynferði
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin

Það er mikilvægt að þekkja eigin réttindi og mannréttindi ásamt því hvernig þau réttindi eru sett fram í lögum landsins og alþjóðlegum sáttmálum.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • sagt frá hvað felist í mannréttindum og hvernig þau eigi við alla.

  • nefnt bæði landslög og aþjóðlegar reglugerðir sem koma inn á mannréttindi og réttindi barna og ungmenna.

  • sagt frá hvernig réttindi barna birtast í lögum landsins og alþjóðlegum sáttmálum (t.d. Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna).

  • sagt frá því hvaða réttindi þau hafa.

bottom of page