top of page
Kynsjúkdómar.png

Að skilja, þekkja og minnka áhættu gegn kynsjúkdómum
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin

Ónæmiskerfið hjálpar til við að vernda líkamann fyrir sjúkdómum og aðstoðar við að halda líkamanum heilbrigðum

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • útskýrt hvað felst í hugtökundum "heilbrigði" og "veikindi".

  • útskýrt að maðurinn hefur ónæmiskerfi sem ver þá fyrir sjúkdómum.

  • komið með leiðir til að vernda eigið heilbrigði.

Einstaklingar sem hafa einhvern sjúkdóm geta litið út fyrir að vera heilbrigðir

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • rætt og útskýrt að einstaklingar sem eru veikir geta virst heilbrigðir og liðið þannig.

Allir, hvort sem þeir hafa sjúkdóma eða ekki, þurfa á ást, umhyggju og stuðningi að halda

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • rætt og rökstutt þá þörf einstaklinga til að vera elskaðir, vera sýnd umhyggja og upplifa stuðning, óháð heilsu þeirra.

bottom of page