top of page
Culture.png

Menning, samfélög og kynferði
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin

Menning, trú og samfélagsleg gildi hafa áhrif á eigin skilning á kynferðislegum málefnum.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • komið með dæmi um hvernig menning, trúarbrögð og samfélagsleg gildi hafa áhrif á eigin skilning á kynferðislegum málefnum.

  • lýst mismunandi manndómsvígslum eftir menningarheimum og trúarbrögðum.

  • sagt frá því hvernig menning, trúarbrögð og samfélagsleg gildi gagnvart kynferði hefur breyst í gegnum tíðina.

  • gert grein fyrir því að það eru til margvísleg viðhorf gagnvart kynferði.

  • sýnt fram á virðingu og umburðarlyndi gagnvart mismunandi venjum/hefðum, með tilliti til kynferðislegra málefna og mannréttinda.

bottom of page