top of page
Consent.png

Samþykki og einkalíf
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin

Það er mikilvægt að átta sig á því hvað óvelkominn kynferðisleg athygli er og mikilvægi einkalífsins eykst eftir því sem maður eldist.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • útskýrt að, á meðan kynþroska stendur, einkalíf einstaklingsins og þörfin á auknu persónulegu rými verður mikilvægara fyrir bæði stráka og stlepur.

  • skilgreint hvað felist í óvelkominni kynferðislegri athygli.

  • greint frá því að óvelkomin kynferðisleg athygli, gagnvart bæði strákum og stelpum, brýtur gegn rétti þeirra til persónulegs næðis og réttindum einstaklingsins til að ráða yfir eigin líkama.

  • átt í markvissum samskiptum til að styðja við eigið persónulega næði og bregðast við óvelkominni kynferðislegri athygli.

bottom of page