top of page
Öryggi á netinu.png

Örugg notkun upplýsinga og samfélagsmiðla
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin

Internetið og samfélagsmiðlar krefjast ákveðinnar varúðar og nærgætni.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • lýst dæmum um kosti og mögulegar hættur internetsins og samfélagsmiðla.

  • greint frá mikilvægi þess að gæta varúðar þegar internetið eða samfélagsmiðlar eru notaðir.

  • sýnt dæmi þess hvaða upplýsingum er í lagi að deila með hverjum í gegnum internetið eða samfélagsmiðla.

Kynferðislegt myndefni má nálgast á auðveldan hátt í gegnum samfélagsmiðla og geta ýtt undir skaðlegar staðalímyndir fyrir kynin.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • skilgreint hvað felist í kynferðislegt myndefni, t.d. klámi, og hvað "sexting" (kynferðisleg skilaboð) feli í sér.

  • útskýrt að kynferðislegt myndefni sýni karla og konur á óraunverulegan kynferðislegan máta.

  • rætt og gagnrýnt hvernig kynferðislegt myndefni sýni menn og konur á villandi hátt.

  • rætt og sýnt fram á hvernig hægt sé að tala við einhvern fullorðinn sem maður treystir um kynferðislegt myndefni og kynferðisleg skilaboð.

bottom of page