top of page
Ákvarðanatökur.png

Ákvarðanatökur
Markmiðin á bak við lykilmarkmiðin

Allir hafa rétt á að taka eigin ákvarðanir og allar ákvarðanir hafa einhverjar afleiðingar.

Markmiðin á bak við lykilhugmyndina eru að nemandi geti :

  • greint frá ákvörðun sem hann tók og er stoltur af.

  • borið kennsl á ákvarðanir sem hann sjálfur eða aðrir tóku og höfðu annað hvort jákvæðar eða neikvæðar afleiðingar.

  • rætt sín á milli og við aðra um að mögulega þurfi börn og ungmenni aðstoð frá fullorðnum/foreldri til að taka vissar ákvarðanir.

  • sýnt fram á skilning þess efnis að vissar aðstæður hjálpa til við ákvarðanatökur, t.d. óþreytt, samtal, fá mismunandi hliðar á málinu o.s.frv.

  • borið kennsl á einhvern fullorðinn sem hann treystir til að aðstoða sig við að taka ákvarðanir.

Fræðsla til kynheilbrigðis

Hilja Guðmundsdóttir

M.Ed. í kennslufræði og skólastarfi

Ástríða á málefnum kynheilbrigðis

hiljagud (hjá) gmail.com

 Reykjavík, Iceland

©2023 by Fræðsla til kynheilbrigðis

bottom of page